top of page
Óskilamunir

ÓSKILAMUNIR | LOST AND FOUND
2021

Innsetning og þátttökuverk í Midpunkt á Hamraborg Festival
Samstarf með Agnesi Ársældsdóttur og Önnu Andreu Winther



Umfjöllun / Press






 

Hundur hleypur um Hamraborgina, þefar upp hluti sem virðast jafn utan veltu og hann. Úr verður kort sem er háð veðri og vindum, greining á rými í stöðugu flæði. Í andyri Midpunkt er fáni sem kortleggur óskilamuni sem fundust í Hamraborg. Gestum er boðið að þræða slóðir hlutana sem gætu hafa fundist eða týnst aftur.



//



A dog runs through Hamraborg and catches the scent of objects that seem to be just as out of place as he is. A map forms, an analysis of a place that is constantly changing. At the entrance of Midpunkt is a flag that maps out lost objects that were found around Hamraborg. Visitors are invited to retrace the objects that might have been found or lost once again.











 

Agnes Ársæls (f. 1996), Anna Andrea Winther (f. 1993) og Svanhildur Halla Haraldsdóttir (f.1992) hófu samstarf sitt árið 2018 eftir að þær útskrifuðust með BA í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Samstarf þeirra nýtir spuna og leik til þess að fjalla um almenningsrými. Með því að skrásetja myndræna upplifun á hversdeginum hvetja þær áhorfendur til þess að veita umhverfi sínu eftirtekt.


                                             //


Agnes Ársæls (f. 1996), Anna Andrea Winther (f. 1993) and Svanhildur Halla Haraldsdóttir (f.1992) started their collaboration in 2018, when they graduated with a BA in Fine Art from Iceland University of Art. In their work the subject of public space through use of improv and play. By visually documenting the mundane they encourage viewers to take notice of their surroundings.








 

hundur1-2.jpg
bottom of page