EDUCATION | MENNTUN
2015-2018 Iceland Academy of the Arts, BA. Fine Art. | Listaháskóli Íslands, BA. Myndlist.
2017 Erasmus exchange in University of Bergen. | Universitetet i Bergen.
2012-2016 University of Iceland, BA. Art Theory. | Háskóli Íslands, BA. Listfræði.
GROUP EXHIBITIONS | SAMSÝNINGAR
2021 Sequences X. Ræktin, samstarf með Agnesi Ársæls, Báru Bjarnadóttur og
Völu Sigþrúðar Jónsdóttur. Sýningarstýrt af Þórönnu Dögg Björnsdóttur og Þránni Hjálmarssyni. Flæði. (Reykjavík, Ísland)
2021 Óskilamunir | Lost and found. Samstarf með Önnu Andreu Winther og Agnesi Ársæls.
Midpunkt (Kópavogur, Ísland)
2020 Stálsmiðjan. Ræflar, samstarf með Önnu Andreu Winther. (Neskaupstaður, Ísland)
2019 Öll brögð möguleg | All is fair. Sýningarstýrt af Ingibjörgu Sigurjónsdóttur og Unu Björg Magnúsdóttur. Kling og Bang (Reykjavík, Ísland)
2018 Út á tún | Out in the open. Listasafn Reykjavíkur: Kjarvalsstaðir (Reykjavík, Ísland)
2018 Glæður - fikt - sprett. Árbæjarsafn (Reykjavík, Ísland)
2017 MERGUR, Gallery Rýmd (Breiðholt, Ísland)
2017 Bokboden Skulpturpark 2017. Bokboden (Bergen, Noregur)
2016 Vel Gert. Brautarholt (Reykjavík, Ísland)
2015 Desembersýning. Bíó Paradís (Reykjarvík, Ísland)
SOLO EXHIBITIONS | EINKASÝNINGAR
2017 Þræðir. Listaháskóli Íslands (Reykjavík, Ísland)
2016 Utan Garðs. Bjarnastaðir (Álftanes, Ísland)
2013 Dömur mínar og herrar. Garðatorg (Garðabær, Ísland)
CURATION | SÝNINGARSTJÓRNUN
2016 Jafnréttisdagar: The Sun. Co-curator. Háskólin í Reykjavík (Reykjavík, Ísland)
2016 Heyrðu! Co-curator. Mengi (Reykjavík, Ísland)
INTERNSHIP | STARFSNÁM
2017 Hjá Ólöfu Nordal og Guðrúnu Kristjánsdóttur, aðstoð við þáttökugjörninginn Tesur
Ágúst (Nýibær, Hólar í Hjaltadal)
Október (Hallgrímskirkja, Reykjavík)
OTHER PROJECTS | ÖNNUR VERKEFNI
2021-2022 Þín eigin bókasafnsráðgáta
2020- RÆKTIN. Listamannasamsteypa.
2018-2020 STUDIO B6. Listamannarekið stúdíó og verkefnarými
Svanhildur Halla Haraldsdóttir (f. 1992) býr og vinnur í Reykjavík. List hennar snýr að mestu að sögum og í verkum sínum leitast hún við að vefa þær saman við rýmið og leika sér með skynræna upplifun. Innsetningar og þátttökuverk hennar opna ólíkar gáttir þar sem mörk milli ímyndunar og veruleika fjara út. Verkin verða einskonar inngrip sem snúa að upplifun af rýminu, hvernig ferðast er um rýmið og hvar staldrað er við, en þátttaka áhorfandans verður lykill að þróun og mótun verka.
Svanhildur er einn af stofnendum Ræktarinnar. En Ræktin (st. 2020) er samsteypa listamanna sem leitast eftir að búa til samtal um ýmislegt sem vekur forvitni þeirra í list samtímans. Ræktin tekur sér góðan tíma til að hlúa að því viðfangsefni sem hún tekur sér fyrir hverju sinni, með von um að ný sjónarhorn komi í ljós þegar unnið er á notalegum hraða. Ræktin kemur því sem hún hefur numið til skila til jafns með rödd sinni og fingrum. Hópurinn samanstendur af Agnesi Ársæls, Báru Bjarnadóttur, Svanhildi Höllu Haraldsdóttur og Völu Sigþrúðar Jónsdóttur.