top of page
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
Stream of consciousness
A study of a place
Exhibition in Álftanes, Iceland.
2016
Hugmyndir eru viðkvæmar og óaðskildar.
Þær tvinnast saman,
byrja og stoppa
Þær koma úr öllum áttum
þar sem umhverfið er mikill
áhrifavaldur.
Skynfæri okkar eru lituð af minningum og
skynjuninn kallar fram tilfinningar.
Hugsanaflæði.
Að hoppa milli hugmynda
án röklegrar framvindu.
Leyfum okkur að fanga hugsanirnar
eins og þær koma
Í röklegri rökleysu.
bottom of page